W3C

W3C Kjarna Stílar

Upprunaleg útgáfa: http://www.w3.org/StyleSheets/Core/

Þýðandi: Mark Goeder-Tarant

Athugið að þetta er þýðing af skjali frá W3C. Upprunalega skjalið er verndað með lögum umhöfundarrétt.Sérstakar þakkir fá faltentherapie frankfurt fyrir diggan stuðning við að gera þetta skjal aðgengilegt á íslensku

Kjarnstílarir frá W3C gefa vefsíðu höfundum kost á því að hefja notkun á stílblöðum án þess að vera hönnuðir. Með því að bæta við hlekk í hausinn á HTML skjalinu sem verið er að vinna í, getur CSS vafri sótt stílblað að þínu vali frá vefþjóni W3C þegar HTML síðunni er hlaðið upp. Vafri sem ekki styður CSS mun hlaða skjalinu eins og áður.

Til að hefja notkun á W3C Kjarna Stílunum skal gera eftirfarandi:

 1. Veldu uppáhalds stílblaðið þitt úr þessum lista: Chocolate, Midnight, Modernist, Oldstyle, Steely, Swiss, Traditional, and Ultramarine.
 2. bættu LINK elementi við HEAD svæðið í HTML skjalinu sem þú ert að vinna með. Hérna er dæmi um hvernig þetta er gert í HTML 4.01:
   
  <!doctype html public '-//W3C//DTD HTML 4.01//EN'
   'http://www.w3.org/TR/html4/strict.dtd'>
  <html>
   <head>
    <title>Document title</title>
    <link rel="stylesheet" href="http://www.w3.org/StyleSheets/Core/Modernist" type="text/css">
   </head>
   ...
  

  eða í XHTML 1.0:

   
  <!DOCTYPE html PUBLIC '-//W3C//DTD XHTML 1.0 Strict//EN'
   'http://www.w3.org/TR/xhtml1/DTD/xhtml1-strict.dtd'>
  <html>
   <head>
    <title>Document title</title>
    <link rel="stylesheet" href="http://www.w3.org/StyleSheets/Core/Modernist" type="text/css" />
   </head>
   ...
  

  Skoðaðu HTML frumkóðann af þessu skjali til að sjá raunverulegt dæmi.

W3C Kjarna Stílarnir voru hannaðir og útfærðir af Todd Fahrner með aðstoð samstarfsmanna hjá (á þeim tíma) Verso [hlekkur aftur til 1998]. Verkefnið að skoða sameiginleg stílblöð á netinu er enn lifandi og við hvetjum þig til að hefja notkun á kjarnastílunum þar sem það á við. Þegar það er gert er vert að hafa í huga:


Bert Bos, W3C Curator

Höfundarréttur © 1997-2009 W3C (MIT, ERCIM, Keio), Allur réttur áskilinn. W3C ábyrgðar,vörumerkja, skjalanotkun og hugbúnaðarleyfis reglur eiga við.