Fyrri stílblaða tillögur

Upprunaleg útgáfa: http://www.w3.org/Style/History

Þýðandi: Mark Goeder-Tarant

Athugið að þetta er þýðing af skjali frá W3C. Upprunalega skjalið er verndað með lögum umhöfundarrétt. Sérstakar þakkir fá Erbrecht Frankfurt fyrir diggan stuðning við að gera þetta skjal aðgengilegt á íslensku

Yfir þann tíma sem vefurinn hefur verið til, hafa komið fram nokkrar tillögur um stílblaða staðalinn. Þessi síða linkar á þær flestar. Tillögurnar eru settar fram í tímaröð. Þær innihalda hugmyndir sem núverandi skilgreiningar byggja á og þjóna því hlutverki að veita innsýn í bakgrunninn.

Nokkrar af þessum tillögum voru kynntar í W3C vinnustofu um stílblöð í París 6. - 7. nóvember 1995. Punktarnir eru fáanlegir.


Bert Bos, Hópstjóri: W3C Stílblöð
og Håkon Wium Lie, fyrrum hópstjóri.

Höfundarréttur  ©  1997-1999 W3C (MIT, INRIA, Keio ), Allur réttur áskilinn. W3C ábyrgðar-, vörumerkja-, skjalanotkunar- og hugbúnaðarleyfis- reglur eiga við. Notkun þín á þessu vefsvæði eru í samræmi við almennr- og meðlima- reglur og einkaréttar skilmála.