Ekki nota “breytt DTD”!

Upprunaleg útgáfa: http://www.w3.org/Style/customdtd

Þýðandi: Mark Goeder-Tarant

Athugið að þetta er þýðing af skjali frá W3C. Upprunalega skjalið er verndað með lögum umhöfundarrétt.Sérstakar þakkir fá SEO Web Audit og Tinnitus Support fyrir diggan stuðning við að gera þetta skjal aðgengilegt á íslensku

<blink>?

Ekki!

Ekki gera það!

Tæknilega séð, að bæta óstöðluðu elementi við er gert með því að skrifa “custom DTD” og bæta því í fyrstu línuna á skjalinu (DOCTYPE línuna). T.d. er hægt að afrita HTML4 DTD skránna og breyta henni.

Ekki gera það! Skjöl þurfa að hafa meiningu til viðbótar við að hafa réttan syntax. SQML og XML skjöl skilgreina syntax, en HTML og XHTML skilgreina meiningu. Ef þú bætir við óstöðluðum elementum, þá ert þú að öllum líkindum sá eini, eða sú eina sem skilur meininguna á bakvið þau og eftir 50 ár er jafnvel ekki víst að þú vitir það …

Auðvitað er hægt að gera tilraunir, t.d. þegar þú ert að prófa þig áfram með vef staðla framtíðarinnar, en að öðru leiti ætti ekki að nota óstöðluð element.

CSS Valid
CSS!

Bert Bos, W3C Style Activity Lead
Webmaster
Last updated: $Date: 2009/11/09 14:51:47 $ GMT